Síld

Helgi Bjarnason

Síld

Kaupa Í körfu

VIÐ viljum allir nýta stofnana með sjálfbærum hætti, viljum geta vaknað hvern dag og haldið áfram að veiða og vinna en þurfa ekki að vakna einn góðan veðurdag við það að allt sé búið. Þetta hjálpar okkur við það,“ segir Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar hf. í Neskaupstað. Fyrirtækið hefur látið setja í skip sín, Börk og Birting, sams konar dýptarmæla og notaðir eru í rannsóknarskipum Hafrannsóknastofnunarinnar og boðið Hafró aðgang að gögnunum MYNDATEXTI Löndun Margrét EA leggur upp hjá Síldarvinnslunni. Það tekur vinnsluna tæpa tvo sólarhringa að frysta þau 1.400 tonn sem skipið ber að landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar