Aðalbjörg Hermannsdóttir

Helgi Bjarnason

Aðalbjörg Hermannsdóttir

Kaupa Í körfu

ÉG fór ekkert að velta þessu mikið fyrir mér fyrr en ég eignaðist sjálf barn, 22 ára að aldri. Þegar ég sá hvað stelpan mín var búin að mynda mikil tengsl við okkur foreldrana og fólkið okkar sjö og hálfs mánaðar fór ég að rifja upp að ég var einmitt svo gömul þegar ég kom frá Suður-Kóreu til Íslands.“ Þetta segir Aðalbjörg Hermannsdóttir sem í október 1974 kom með foreldrum sínum til Egilsstaða. Fram að því hafði hún verið á barnaheimilinu Holt í Seoul frá því hún fæddist í febrúar, að því er talið er í hafnarborginni Pusan. Síðan hefur hún búið fyrir austan, fyrir utan árin þrjú sem hún stundaði nám í Reykjavík. MYNDATEXTI Forréttindi Aðalbjörg Hermannsdóttir segir það hafa verið forréttindi að alast upp á litlum stað, eins og Egilsstöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar