Ragnheiður Gröndal

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ragnheiður Gröndal

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var um haustið 2006 sem blaðamaður ræddi síðast við Ragnheiði Gröndal. Þá voru fimm dagar í það að hún færi í nám til New York og var hún á fullu í hljóðveri Flís-manna við Hafravatn að klára plötu sína Þjóðlög ásamt bróður sínum Hauki. Þrátt fyrir ungan aldur hafði hún verið á fullu í nokkur ár en Þjóðlög var þá fjórða plata hennar MYNDATEXTI Ragnheiður Gröndal hefur sent frá sér nýja breiðskífu, Bella & her Black Coffee, sem inniheldur sjö lög eftir hana og þrjú tökulög.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar