Íslandsmót í sundi
Kaupa Í körfu
Sarah Blake Bateman setti í gær Íslandsmet í 50 metra baksundi á Íslandsmótinu í 25 metra laug í Laugardal. Sarah kom í mark á tímanum 28,91 sek. Sveit Ægis bætti Íslandsmetið í 4x50 metra skriðsundi kvenna en samanlagður tími sveitarinnar 1.46,40 sekúndur og bættu þær metið sem sveit Ægis setti fyrir tveimur árum um tæplega 2 sekúndur. MYNDATEXTI Ólympíufararnir Sigrún Brá Sverrisdóttir og Sarah Blake Bateman undirbúa sig fyrir átökin í Laugardalslauginni í gær
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir