Teygt og togað

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Teygt og togað

Kaupa Í körfu

Ég þekki mann sem starfar í fjármálageiranum í Lundúnum. Hann hefur ágætistengsl á Íslandi þótt hann hafi aldrei unnið í íslenskum fyrirtækjum. Erlendir peningamenn spurðu hann lengi hvort ekki væri ráð að fjárfesta í íslensku útrásinni. Allt sem Íslendingar snerta breytist í gull, sögðu peningamennirnir og leið eins og þeim sem stígur upp í strætó og sér að öll sætin eru upptekin. Félagi minn svaraði alltaf á sömu lund: Fyrir alla muni setjið peninga í íslensku útrásina ef þið trúið því að hæfileikaríkustu fjármálamenn veraldar sé að finna á þessari litlu eyju langt norður í hafi. MYNDATEXTI Í spéspegli Íslenskir útrásarprestar sáu ekki fífl þegar þeir horfðu í spegil.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar