Síldin komin á bryggjuna
Kaupa Í körfu
SÍLDVEIÐAR eru í fullum gangi fyrir utan Stykkishólm. Trillukarlar í Stykkishólmi hafa annað slagið skroppið út fyrir höfnina með netstubb eða sjóstöng til að ná sér í „silfur hafsins“. Baldur Ragnarsson og Kristinn Ólafur Jónsson fóru á sjó í gær í þessum tilgangi. Bæjarbúar, sem leið áttu niður á bryggju, kunnu vel að meta og tíndu síldar í poka sína og ílát, þeirra á meðal Guðmundur Benjamínsson og Ragnar Ólsen.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir