Jóhann Smári

Jóhann Smári

Kaupa Í körfu

Jóhann Smári Sævarsson bassasöngvari ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í Íslensku óperunni í kvöld, glímir við sjálfa Vetrarferðina eftir Schubert. Sjálfur er söngvarinn nýfluttur til landsins frá Þýskalandi og stóð í þeirri meiningu að hann væri að koma heim í góðærið. Það fór á annan veg. Engan bilbug er þó á honum að finna enda blómstrar listin aldrei betur en í kreppu. MYNDATEXTI Jóhann Smári ásamt unnustu sinni, Jelenu Raschke, sem flutti með honum frá Þýskalandi í „góðærið“ á Íslandi. Jelena er talmeinafræðingur og talar fimm tungumál. Íslenskan er á góðri leið með að verða það sjötta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar