Anna Sigga Lúðvíksdóttir

Anna Sigga Lúðvíksdóttir

Kaupa Í körfu

ANNA Sigga Lúðvíksdóttir hefur nám í heilbrigðisverkfræði í Háskólanum í Reykjavík á vorönn. Anna Sigga, sem er 25 ára, klárar frumgreinadeildina um áramótin en hún hóf nám í deildinni haustið 2007. Hún er á svokölluðum forsetalista skólans, sem þýðir að hún er á meðal bestu nemenda hans. Hún er ennfremur með sveinspróf í hársnyrtiiðn en það fékk hún árið 2003. MYNDATEXTI Anna Sigga Hún hefur nám í heilbrigðisverkfræði í Háskólanum í Reykjavík á vorönn og hefur mestan áhuga á hönnun gervilima og -líffæra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar