Fimleikamót í Ásgarði

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Fimleikamót í Ásgarði

Kaupa Í körfu

HÓPFIMLEIKAR eru í mikilli sókn á Íslandi og um helgina fór fram fjölmennasta mót FSÍ frá upphafi. Um 500 keppendur tóku þátt í haustmóti FSÍ sem fram fór í Ásgarði í Garðabæ. Á laugardag var keppt í 1. deild en þar eru þrír flokkar, 3., 4. og 5. flokkur. MYNDATEXTI Samvinna Dans er ein af þremur keppnisgreinum í hópfimleikum og stelpurnar úr FIMA frá Akranesi sýna hér listir sínar á dansgólfinu í Garðabæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar