Sólheimar í Grímsnesi

Sólheimar í Grímsnesi

Kaupa Í körfu

Mánuður er til jóla og margir farnir að hugsa til hátíðanna. Jólaundirbúningur hefur reyndar staðið yfir á Sólheimum í Grímsnesi í marga mánuði þó svo að þar sé enginn asi á fólki. Jólin bara koma en þau koma hægt og hljótt í samfélaginu á Sólheimum. Jólaundirbúningurinn er samt hluti af lífi þeirra sem framleiða jólakerti, jólasápur og jóladúka. myndatexti Aðalvefari Ólafur brosti kankvíslega en hélt síðan sínu striki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar