Vítahringur sýndur á Akranesi

Guðrún Vala Elísdóttir

Vítahringur sýndur á Akranesi

Kaupa Í körfu

SJÖTÍU krakkar í Grundaskóla á Akranesi koma að uppfærslu og flutningi á söngleiknum Vítahringur sem sex kennarar á unglingastigi settu upp ásamt þeim í Bíóhöllinni nú fyrir skemmstu. Um þrjátíu og fimm krakkar tóku þátt í leikritinu en hinir sáu um leikmynd, búningagerð, förðun, ljós og tæknileg atriði. Söngleikinn sömdu Einar Viðarsson, Flosi Einarsson og Gunnar Sturla Hervarsson og þeir Einar og Gunnar leikstýra. MYNDATEXTI: Stolt Kennararnir eru Eygló Gunnarsdóttir, Karen Lind Ólafsdóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir, Einar Viðarsson og Gunnar Sturla Hervarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar