Borgarafundur í Háskólabíói
Kaupa Í körfu
*Borgarafundurinn í gær sprengdi Háskólabíó utan af sér *Vægast sagt skýr skilaboð um bankastjórn Seðlabankans ÞAÐ voru ekki bara bekkirnir, sem voru þéttsetnir í Háskólabíói í gærkvöldi, þegar ráðherrar og þingmenn komu til opins borgarafundar....Geir tilbúinn í opið prófkjör næst Geir Haarde forsætisráðherra var spurður hvort hann væri tilbúinn að opna prófkjör Sjálfstæðisflokksins fyrir næstu kosningar, öðrum en flokksmönnum.... Skuldar frekar afsökunarbeiðni Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagðist skulda starfsmanni Merrill Lynch fjárfestingarbankans afsökunarbeiðni, fyrir ummæli í júlí um að hann þyrfti að endurmennta sig....Mistök að kalla ekki hærra eftir vörnum Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sagði, aðspurð hvaða ábyrgð hún bæri, að hún hefði átt að kalla hærra eftir uppbyggingu á vörnum fyrir íslenska fjármálakerfið. Falla ekki í sömu gryfju og Bretarnir Árni M. Mathiesen sagði, spurður hví eignir auðmanna hefðu ekki þegar verið frystar, að stjórnvöld vildu ekki víkja frá reglum réttarríkisins. Með því féllu þau
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir