Halldór Baldursson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Halldór Baldursson

Kaupa Í körfu

ÁLÚTUR situr teiknarinn yfir verki sínu á vinnustofunni. Eina lýsingin sem hann nýtir sér er gamaldags lúxor-lampi. Fleira er gamaldags í vinnustofunni því þótt hann hafi um tíma nýtt sér tölvuna við teikningar sínar notar hann nú orðið eingöngu fjaðurpenna og blekbyttan stendur opin á borðinu. Halldór Baldursson teiknaði frá upphafi útgáfu Blaðsins eina teikningu í það á dag. Þegar Blaðið fékk nafnið 24 stundir hélt hann áfram á síðum þess. Núna teiknar hann í Morgunblaðið og hefur tekið við skopkyndlinum af meistara Sigmund sem hefur látið af störfum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar