Halldór Baldursson
Kaupa Í körfu
ÁLÚTUR situr teiknarinn yfir verki sínu á vinnustofunni. Eina lýsingin sem hann nýtir sér er gamaldags lúxor-lampi. Fleira er gamaldags í vinnustofunni því þótt hann hafi um tíma nýtt sér tölvuna við teikningar sínar notar hann nú orðið eingöngu fjaðurpenna og blekbyttan stendur opin á borðinu. Halldór Baldursson teiknaði frá upphafi útgáfu Blaðsins eina teikningu í það á dag. Þegar Blaðið fékk nafnið 24 stundir hélt hann áfram á síðum þess. Núna teiknar hann í Morgunblaðið og hefur tekið við skopkyndlinum af meistara Sigmund sem hefur látið af störfum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir