Hestarnir komnir á hús

Hestarnir komnir á hús

Kaupa Í körfu

STUNDUM er sagt að þeir sem umgangist dýr séu almennt hamingjusamari en aðrir. Margir hestamenn, þar á meðal Gunnar Guðbrandsson smiður, eru á þeirri skoðun að félagsskapur við hross geti eytt öllum áhyggjum og fengið mann til að gleyma stund og stað. Í gær var Gunnar í Víðidalnum, þar sem hann hefur tekið tvö hross á hús fyrir veturinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar