Langreyður á Reynisfjöru

Jónas Erlendsson

Langreyður á Reynisfjöru

Kaupa Í körfu

Áverkar eru á hræinu og þykja þeir benda til þess að hvalurinn kunni að hafa lent í árekstri við skip STÓRHVELI, 18-20 metra langt, fannst rekið við Dyrhólaós á Reynisfjöru, alveg upp við Dyrhólaey, í gær. Sverrir Daníel Halldórsson, líffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, taldi af myndum að dæma að þarna hefði rekið miðlungsstóra fullvaxna langreyðarkú. MYNDATEXTI: Falinn Hræið af langreyðinni er við Dyrhólaós á Reynisfjöru í Mýrdal. Ekki sést til þess fyrr en komið er næstum að því eftir fjörunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar