Þorbjörg Ágústsdóttir - Skylmingar

Þorbjörg Ágústsdóttir - Skylmingar

Kaupa Í körfu

Jarðeðlisfræðineminn Þorbjörg Ágústsdóttir hefur stundað skylmingar frá því hún var fjórtán ára. Hún varði nýlega Íslandsmeistaratitil í kvennaflokki í skylmingum með höggsverði. Ég var búin að vera í dansi, badminton og hinum ýmsu íþróttum áður en ég prófaði skylmingar. Ég kolféll fyrir þessari frábæru íþrótt,“ segir Þorbjörg Ágústsdóttir jarðeðlisfræðinemi sem landaði Íslandsmeistaratitli um síðustu helgi í skylmingum með höggsverði í kvennaflokki. MYNDATEXTI: Stíll Þorbjörg er í fanta formi og hún er með réttu hreyfingarnar á hreinu. Búningurinn minnir á forna tíma og er sérhannaður til að hlífa keppendum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar