John Greenwood hagfræðingur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

John Greenwood hagfræðingur

Kaupa Í körfu

Þarf að forðast að sagan endurtaki sig *Bönkum leyft að vaxa of mikið *Sér ekki til botns í heimskreppunni *Fast gengi með myntráði til framtíðar ...Vill fast gengi með myntráði John Greenwood, aðalhagfræðingur Invesco, segir betra fyrir Íslendinga að fasttengja gengi krónunnar stærri akkerismynt, svo sem evru eða dollar, og koma á fót myntráði, heldur en að hafa fljótandi gengi til lengdar. Brautryðjandi John Greenwood var maðurinn á bak við tengingu Hong Kong-dollarans við Bandaríkjadal árið 1983.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar