Jólatréð á Austurvelli skreytt

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jólatréð á Austurvelli skreytt

Kaupa Í körfu

ÓSLÓARTRÉÐ, gjöf norsku höfuðborgarinnar til Reykjavíkur, hefur lengi verið boðberi jólahátíðarinnar í íslenska höfuðstaðnum. Gjöfin er löngu orðin ómissandi þáttur í jólahaldinu og eiga ófáir æskuminningar frá þeim fögnuði sem það vekur í barnssálinni að sjá kveikt á ljósum fagurskreytts trésins. Ljósaseríur voru settar á tréð í gærkvöldi og óðum styttist í að ljósin verði tendruð, enn á ný.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar