Egill Jóhannsson - Brimborg

Egill Jóhannsson - Brimborg

Kaupa Í körfu

BRIMBORG hefur gengið frá samningi um sölu á 78 nýjum Fordbílum úr landi. Að samningnum stendur svonefndur útflutningshópur Brimborgar sem stofnaður var skömmu eftir hrun bankanna í byrjun október síðastliðins. Að sögn Egils Jóhannssonar, forstjóra Brimborgar, er samningurinn, sem undirritaður var í síðustu viku, sá stærsti sem fyrirtækið hefur gert af þessu tagi. Fara bílarnir til nokkurra landa. MYNDATEXTI Dýrasta djásnið Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, verður að sjá á eftir krúnudjásninu, Ford GT.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar