Guðríðarkirkja
Kaupa Í körfu
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti, sem nefnd er eftir Guðríði Þorbjarnadóttur, verður vígð 7. desember næstkomandi. Iðnaðarmenn eru nú að leggja lokahönd á frágang kirkjunnar fyrir vígsluna. Tveir garðar ramma inn kirkjuskipið og munu þeir heita Geisli og Lilja eftir fornum helgikvæðum frá 12. og 14. öld. Altarið kemur fyrir framan gluggann sem sést á myndinni. Fyrir utan hann verður altarisgarðurinn Geisli og verður hann einn sinnar tegundar hér á landi. Garðurinn verður til áhorfs en ekki til að ganga um, þrívíð og síbreytileg altaristafla, eins og segir á heimasíðu kirkjunnar. Þá verður innigarðurinn Lilja tengdur safnaðarsölum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir