Samkeppniseftirlitið

Valdís Thor

Samkeppniseftirlitið

Kaupa Í körfu

* Viðskiptaráðherra vill meira gagnsæi hjá bönkunum, skilanefndum og FME Söluferli fyrirtækja sem lenda í höndunum á Landsbanka, Glitnis og Kaupþings eiga að vera gagnsæ, jafnræðis á að gæta við sölurnar, sala á stórum félögum verður tilkynningaskyld og stefnt verður að því að setja verklagsreglur um lánveitingar bankanna til félaga og fyrirtækja, að sögn Björgvins G. Sigurðssonar viðskiptaráðherra. MYNDAJTEXTI: Gagnsæi Viðskiptaráðherra segir að upplýsingagjöf til fjölmiðla og almennings frá bönkum, skilanefndum og FME eigi að vera lipur og eðlileg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar