Sigrtyggur Berg með jólabasar

Valdís Thor Valdís Thor

Sigrtyggur Berg með jólabasar

Kaupa Í körfu

Átta listamenn halda basar í Hljómalind til styrktar sjálfum sér og Mæðrastyrksnefnd *Listaverk á verðbilinu 3.000 til 300.000 kr. en að sögn listamannanna er hugsanlega hægt að prútta NOKKRIR listamenn opna jólabasar til styrktar sjálfum sér og Mæðrastyrksnefnd í kjallara Hljómalindar í dag. „Við erum eiginlega að selja verk svo við getum keypt jólagjafir um leið og við látum gott af okkur leiða, en 50% ágóðans renna til Mæðrastyrksnefndar,“ segir Sigtryggur Berg Sigmarsson en ásamt honum verða verk eftir listamennina Helga Thorsson, Steingrím Eyfjörð, Ásmund Ásmundsson, Snorra Ásmundsson, Valgarð Bragason, Huldu Vilhjálmsdóttur og Munda til sölu á basarnum. MYNDATEXTI Listamenn Helgi, Sigtryggur, Ásmundur og Steingrímur uppstilltir í kjallara Hljómalindar. Valgarður með bókabúðina Heimsendi situr á milli tveggja lampa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar