Haukur Guðlaugsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Haukur Guðlaugsson

Kaupa Í körfu

Hefurðu mikið pláss,“ spyr Haukur Guðlaugsson undrandi. „Verða bankamálin sett til hliðar?“ Svo byrjar hann að dansa. Það er daglegur viðburður að Haukur Guðlaugsson dansi heima hjá sér, en þá situr hann jafnan við orgelið. Haukur spilar nefnilega ekki aðeins vel með höndunum, heldur listilega með fótunum, bæði með tám og hælum, svo það minnir helst á Hollywood-leikarann Fred Astaire. MYNDATEXTI Organistinn Haukur sækir meðal annars í smiðju Bachs, Germanis og Páls Ísólfssonar í kennslunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar