Jeff Who tónleikar

hag / Haraldur Guðjónsson

Jeff Who tónleikar

Kaupa Í körfu

HLJÓMSVEITIN Jeff Who? fagnaði útgáfu sinnar annarrar plötu, sem er samnefnd sveitinni, með tónleikum á Nasa á föstudagskvöldið. Fjöldi gesta kom fram ásamt sveitinni á tónleikunum, en á meðal þeirra voru fjögurra manna strengjasveit, Esther Thalía Casey sem syngur eitt lag á plötunni, saxófónleikarinn Haukur Gröndal og upptökustjórinn Axel „Flex“ Árnason. Það var rokksveitin Dynamo Fog sem sá um upphitun. MYNDATEXTI Eins og sjá má voru gestir á Nasa gríðarlega ánægðir með það sem fyrir augu og eyru bar á föstudagskvöldið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar