Á Austurvelli

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Á Austurvelli

Kaupa Í körfu

Í TÆP 60 ár hefur Óslóartréð á Austurvelli yljað ungum Íslendingum um hjartaræturnar. Þessi jól eru engin undantekning og var kveikt á trénu í gærdag við jólalega athöfn. Grenitréð er rúmlega 12 metra hátt og var höggvið í vinsælu útivistarsvæði Óslóarbúa, Maridalen. Tréð er í þriðja sinn skreytt Jólaóróa Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar