Claus Møller.
Kaupa Í körfu
Á KÍNVERSKU er orðið krísa skrifað með tveimur táknum. Annað táknið merkir tækifæri meðan hitt táknið þýðir háski. Íslenska þjóðin þarf að gera upp við sig hvort hún vill sækjast eftir tækifærunum sem felast í núverandi krísuástandi eða feta braut háskans,“ segir Claus Møller, stofnandi Time Manager International (TMI) og sérfræðingur í krísuráðgjöf, en hann er meðal frummælenda á fullveldisfundi Útflutningsráðs sem haldinn er í dag. MYNDATEXTI Fjármálakrísan er ekki hættulegasti óvinurinn núna. Ykkar krísa felst í því að þið virðist hafa misst móðinn, kímnigáfuna og trúna á lífið og því þarf að breyta,“ segir Claus Møller.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir