Mótmæli 1. desember á Arnarhóli

Mótmæli 1. desember á Arnarhóli

Kaupa Í körfu

* Rúmlega hundrað manns réðust inn í anddyri Seðlabankans eftir útifund á Arnarhóli * Kröfðust þess að fá að ræða við Davíð Oddsson * Mótmælendur varaðir við að lögregla gæti beitt táragasi "NÚ förum við í Seðlabankann og tölum við Davíð," hrópaði einn fundargesta á Þjóðfundinum sem haldinn var við Arnarhól síðdegis í gær....Ekki stætt á að starfa áfram "MÉR finnst ekki stætt á því að fólkið sem búið er að leiða efnahagsstjórnina í þetta skipbrot starfi áfram og axli ekki þá ábyrgð sem það augljóslega ber," segir Sigrún Sigurðardóttir, sem tók þátt í fundinum við Arnarhól.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar