Tilnefningar til bókmenntaverðlauna

Tilnefningar til bókmenntaverðlauna

Kaupa Í körfu

FJÓRIR rithöfundanna sem tilnefndir eru í flokki fagurbókmennta til Íslensku bókmenntaverðlaunanna hafa verið tilnefndir áður. Enginn þeirra hefur þó hlotið verðlaunin. Einar Kárason hefur verið tilnefndur í þrígang, Álfrún Gunnlaugsdóttir og Sjón tvisvar og Guðrún Eva Mínervudóttir einu sinni. Óskar Árni Óskarsson er tilnefndur í fyrsta sinn.... Tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2008 Fagurbókmenntir: * Rán eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur * Skaparinn eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur * Ofsi eftir Einar Kárason * Skuggamyndir úr ferðalagi eftir Óskar Árna Óskarsson * Rökkurbýsnir eftir Sjón Bækur almenns efnis og fræðirit: * Árbók Ferðafélags Íslands 2008 Úthérað ásamt Borgarfirði eystra, Víkum og Loðmundarfirði, eftir Hjörleif Guttormsson * Örlög guðanna eftir Ingunni Ásdísardóttur og Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur * Almenningsfræðsla á Íslandi 1880-2007. Fyrra bindi. Skólahald í bæ og sveit 1880-1945. Ritstjóri: Loftur Guttormsson * Farsælt líf, réttlátt samfélag. Kenningar í siðfræði. Eftir Vilhjálm Árnason * Lárus Pálsson leikari eftir Þorvald Kristinsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar