Haraldur Yngvi Pétursson

Valdís Thor

Haraldur Yngvi Pétursson

Kaupa Í körfu

Fjármálakreppan hefur sett hlutabréfamarkaði um allan heim í uppnám og ekki síst á Íslandi, að mati Haraldar Yngva Péturssonar sérfræðings hjá IFS greiningu. Hann bendir á að markaðurinn hér á landi hafi farið úr því að vera sá stærsti á Norðurlöndum sem hlutfall af landsframleiðslu í að vera sá minnsti. „Sé miðað við markaðsvirði félaga í kauphöllinni sést að eftir þessar miklu hræringar erum við komin á svipaðan stað og árið 1998. MYNDATEXTI Haraldur Yngvi Pétursson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar