Landsliðsþjálfari í keilu

Valdís Thor

Landsliðsþjálfari í keilu

Kaupa Í körfu

Á ÞRIÐJUDAG var undirritaður samningur milli Keilusambands Íslands og Sigurðar Lárussonar, um að hann tæki að sér unglinga- kvenna- og karlalandslið Íslands í keilu. Er þetta í fyrsta skipti sem sambandið ræður þjálfara opinberlega, en hingað til hefur starfinu verið sinnt í sjálfboðavinnu. Er þetta liður í metnaðarfullri útrás keilunnar, þrátt fyrir örðugleika í efnahagslífinu. MYNDATEXTI Þeir Ásgrímur, til vinstri og Sigurður, til hægri, munda kúlurnar. Sigurður klæðist hinum nýja landsliðsbúningi frá 66° Norður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar