Elín Jónsdóttir - Þjóðbúningar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Elín Jónsdóttir - Þjóðbúningar

Kaupa Í körfu

"Mér finnst meira til hlutarins koma þegar maður hefur lagt eitthvað á sig," segir Elín Jónsdóttir sem á stóran þátt í varðveislu og endurreisn íslenska þjóðbúningsins. Elín er ern kona þó hún sé hætt að sauma, en hún fagnaði níræðisafmæli sínu fyrir skemmstu og var við það tækifæri gerð að heiðursfélaga í Heimilisiðnaðarfélaginu. MYNDATEXTI: Handavinna Peysufötin saumaði Elín sér sjalf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar