Glerblástur
Kaupa Í körfu
Jólahelgin hér hjá mér hefur verið fyrstu helgina í desember frá því okkar saga hófst fyrir tuttugu og sex árum. Þetta er því orðin gamalgróin hefð,“ segir Sigrún Einarsdóttir glerlistakona en hún ætlar að vera með opið hús í glerblástursverkstæði sínu á Kjalarnesi nú um helgina. „Fólk getur komið í heimsókn og séð hvernig glerblástur fer fram, en við erum fimm sem ætlum að blása þessa daga. Auk mín og Ólafar systur minnar verða hér tveir Danir, þau Amy Kruger og Jonatan Waalin en þau fengu sína glerblástursþjálfun í Kostaboda-skólanum og svo verður líka einn nemi frá Finnlandi, hún Laura Puska.“ MYNDATEXTI Sigrún Einarsdóttir ásamt Jonatan Waalin, Amy Kruger og Laura Puska
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir