Elliðavatn

Elliðavatn

Kaupa Í körfu

BLEIKJUSTOFNINN í Elliðavatni stendur höllum fæti og sjúkdómur sem greindist í bleikju í vatninu í haust eykur enn á áhyggjur af stofninum. Sérfræðingar á rannsóknadeild fisksjúkdóma á Keldum og Veiðimálastofnun vinna nú að undirbúningi á viðamiklum rannsóknum í Elliðavatni og fleiri vötnum MYNDATEXTI Rannsóknir Í Elliðavatni hefur bleikjustofninn hopað á síðustu árum og verður rannsakað hvað veldur, en hækkað hitastig sem auðveldar sjúkdómum leið er meðal líklegra skýringa. Myndin er tekin við vatnið í vetrarstillu í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar