Alþingi des. 2008

Alþingi des. 2008

Kaupa Í körfu

MIKIÐ mæddi á Bjarna Benediktssyni, formanni utanríkismálanefndar, á Alþingi í gær þegar þingsályktunartillögur um Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og Icesave voru ræddar. Hann gaf sér þó tíma til að spjalla við Framsóknarmanninn Magnús Stefánsson. Magnús var alls ekki sáttur við niðurstöðu meirihluta nefndarinnar en líklega var það ekki sú afstaða sem fékk Bjarna til að brosa

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar