Byggingararfleifð uppsveiflunnar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Byggingararfleifð uppsveiflunnar

Kaupa Í körfu

Ég leyfi mér að efast stórlega um að raunveruleg verðmætasköpun hafi átt sér stað,“ segir greinarhöfundur um byggingararfleifð nýliðins uppgangstíma á Íslandi. Reistar voru byggingar sem voru of stórar miðað við umhverfi sitt, sjálfhverfar og óhóflegar að nánast öllu leyti. MYNDATEXTI Smáraturninn Undanfarin tíu ár, hefur einstaklingshyggja landsmanna myndgerst í ósamstæðu bútateppi bygginga sem snúa að eigin geðþótta í allar áttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar