Tríó Reykjavíkur í Hafnarborg

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tríó Reykjavíkur í Hafnarborg

Kaupa Í körfu

Hugsanlega hefði maður átt að kalla Tríó Reykjavíkur eitthvað annað en það eftir tónleika í Hafnarborg á sunnudagskvöldið. Sóló Reykjavíkur? Tríóið samanstendur venjulega af Guðnýju Guðmundsdóttur fiðluleikara, Gunnari Kvaran sellóleikara og Peter Maté píanóleikara. Núna var aðeins Guðný á sviðinu, en reyndar með tveimur öðrum hljóðfæraleikurum, þeim Sigurgeiri Agnarssyni sellóleikara og Philip Jenkins píanóleikara. MYNDATEXTI Tríó Reykjavíkur „Samleikurinn öruggur og túlkunin full af andagift

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar