Alonso Pérez-Kakabadse

Alonso Pérez-Kakabadse

Kaupa Í körfu

Eftir einhliða upptöku dollara árið 2000 einkennast bankar í Ekvador af varkárni Í LOK árs 1999 stóðu íbúar Ekvadors frammi fyrir alvarlegri kreppu eftir slæma þróun í tvö ár. MYNDATEXTI: Sérfræðingur Alonso Pérez-Kakabadse flutti fyrirlestur í Háskóla Íslands í gær um reynslu Ekvadors af því að taka bandaríkjadal einhliða upp árið 2000. Bankar landsins hafa eftir það skilað góðum arði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar