Sæbjörg EA 184 - 100 kg lúða

Helga Mattína Björnsdóttir

Sæbjörg EA 184 - 100 kg lúða

Kaupa Í körfu

"ÉG HEF aldrei fengið svona stóra lúðu í net," segir Gunnar Hannesson, skipstjóri á Sæbjörgu EA 184, sem gerð er út frá Grímsey. Lúðuna fengu bátverjar í net meðfram ufsa, hún er lítil 100 kíló að þyngd og fór beint á markað. Gunnar segir þó að þeir hafi ekki fengið neitt sérstakt verð fyrir hana, um 450 kr. á kg.....Bátverjar eru f.v.: Hannes Arnar Gunnarsson, Þór Vilhjálmsson og Gunnar Hannesson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar