Göran Persson

Göran Persson

Kaupa Í körfu

Göran Persson var forsætisráðherra Svíþjóðar í áratug og þar á undan fjármálaráðherra. Hann stýrði fjármálunum í óveðrinu upp úr 1990 þegar bankarnir hrundu hver á fætur öðrum og seðlabankinn reyndi í örvæntingu að bjarga málum með stýrivöxtum sem fóru í 500%. MYNDATEXTI: Göran Persson : "Það er engin fræðigrein sem er jafn ofmetin og hagfræði, þetta snýst í reynd mikið um heilbrigða skynsemi."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar