Einar Kárason fjallar um Sturlungasögu hjá endurmenntun

Einar Kárason fjallar um Sturlungasögu hjá endurmenntun

Kaupa Í körfu

"EINS og Einar segir sjálfur þá eru nokkrar leiðir inn í Sturlungu en það er víst engin leið út úr henni aftur," segir Sólveig Ásgrímsdóttir sálfræðingur, sem var meðal fjölmargra þátttakenda á námskeiði Einars Kárasonar rithöfundar um frásagnarheima Sturlungu sem lauk í vikunni. MYNDATEXTI: Fjölsótt Einar Kárason opnaði áhugasömum leiðir inn í stórbrotinn heim Sturlungu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar