Fundur hjá Sjálfstæðisflokknum í Valhöll

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fundur hjá Sjálfstæðisflokknum í Valhöll

Kaupa Í körfu

FRÁ og með gærdeginum má segja að Sjálfstæðisflokkurinn og tæplega 50.000 skráðir flokksmenn hans séu að fara yfir og endurmeta hagsmunamat sitt gagnvart Evrópusambandinu. Í gær var ný heimasíða Evrópunefndar flokksins kynnt í Valhöll og starfi aðildarfélaga hrint af stað. Félögin eru um 180 talsins og því von á ansi mörgum sjónarmiðum inn á borð nefndarinnar. MYNDATEXTI Evrópunefnd Vel var mætt á fundinn í Valhöll en spurningar fundarmanna um framhaldið voru nokkuð gagnrýnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar