Guðrún Eva Mínervudóttir

Guðrún Eva Mínervudóttir

Kaupa Í körfu

Skáldsagan hlaut á dögunum tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og reikna má með því að Skaparinn elti út fyrir landsteinana, fyrri skáldverk Guðrúnar Evu svo sem, smásagnasafnið Á meðan hann horfir á þig ertu María mey sem komið hefur út í Frakklandi og síðustu skáldsögu hennar Yosoy sem nú er komin út á Ítalíu. Skipti það þig miklu máli að hljóta tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna? „Það gladdi mig mjög mikið. Það er að sjálfsögðu hæpið að keppa í bókmenntum en ég ber mikla virðingu fyrir áliti dómnefndarinnar og gladdist yfir því að þau skyldu velja bókina mína.“ MYNDATEXTI Guðrún Eva „Það er ákveðinn kvensjúkdómur að vera með samviskubit út af öllu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar