Sælusápur

Hafþór Hreiðarsson

Sælusápur

Kaupa Í körfu

Mér áskotnuðust gamlar matreiðslubækur frá 1930 sem amma mín átti frá því hún var í húsmæðraskóla á Laugum í Þingeyjarsýslu. Í þessum bókum eru uppskriftir að því hvernig á að búa til sápur upp á gamla mátann, en á þeim tíma gerði fólk sjálft sínar þvottasápur og handsápur,“ segir Guðríður Baldvinsdóttir sem býr í Lóni í Kelduhverfi, en henni fannst áhugavert að prófa sjálf að búa til sápur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar