Slökkviliðsmenn selja dagatöl með myndum af sér

Slökkviliðsmenn selja dagatöl með myndum af sér

Kaupa Í körfu

Félagar í Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins selja dagatöl til að safna fé FÉLAGAR í Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins (SHS) hafa í annað sinn gefið út dagatal með myndum af stæltum slökkviliðsmönnum. Dagatölin eru til sölu í Smáralind í Kópavogi. Kristmundur Carter, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, segir að tilgangurinn sé að safna fé fyrir Ólympíuleika slökkviliðs- og lögreglumanna sem fara fram í Quebec í Kanada í júlí nk., en leikarnir eru haldnir á tveggja ára fresti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar