Skreyta lurka
Kaupa Í körfu
ÞÆR vönduðu sig mikið systurnar Ingunn Rut og Rakel Rut Sigurðardætur þar sem þær kvöld eitt á aðventunni bjuggu til jólakertastjaka. Grunnefnið voru lurkar eða bútar af breiðum trjágreinum sem þeim áskotnuðust vegna þess að Reykjavíkurborg hafði skikkað heimilismeðlimi til að láta taka verulega mikið af gömlu furutré í garðinum sem var orðið svo stórt að það teygði sig langt yfir lóðamörk. MYNDATEXTI: Jólastemning Þær voru einbeittar við skreytingu lurkanna, systurnar Ingunn og Rakel.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir