Ráðherra afhendir aðgerðarpakka í Skógarhlíð
Kaupa Í körfu
LÖGREGLAN, slökkviliðið, björgunarsveitir og sjúkraflutningamenn fengu afhentar í gær bráðaflokkunartöskur til notkunar þegar slys ber að höndum. Um er að ræða kerfi til forgangsflokkunar sjúklinga. Við bráðaflokkun eru sjúklingar merktir með litaspjöldum, grænum, rauðum eða gulum eftir áverkum. Á spjöldunum eru einnig raðnúmer auk þess sem hægt er að skrá lágmarksupplýsingar um áverka og heilsufar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir