Jólaskraut í bílinn - Mælaborðsgreni
Kaupa Í körfu
JÓLABARNIÐ blundar í okkur öllum, en augljóslega er misdjúpt á því. Á meðan sumir láta nægja að hrífast af jólaljósum nágrannanna og bíða fram á aðfangadag með að setja jólatréð upp eru aðrir sem hreinlega tapa sér í jólagleðinni og vilja hvergi vera án þess að vera minntir á hátíðirnar fram undan....Raunar var víða orðið lítið eftir af slíku fínerí en á Shellstöðinni við Vesturlandsveg mátti þó í vikunni finna nokkurt úrval skrautmuna fyrir mælaborðið og framrúðuspegilinn, sem hér gefur að líta. MYNDATEXTI: Mælaborðsgreni Lítið upplýst jólatré sem hægt er að láta standa, hanga eða liggja að vild. Krónur 695.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir