Sölvi Björn Sigurðsson

Valdís Thor

Sölvi Björn Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Ég er allur annar, segir Sölvi Björn Sigurðsson eftir að hafa þýtt Árstíð í helvíti eftir franska undrabarnið Arthur Rimbaud. Enn breytir hann fólki þessi hrokafulli unglingur sem setti bókmenntirnar út af sporinu í lok nítjándu aldar, og enn er hann hljómbotn í framsæknasta skáldskap MYNDATEXTI Sölvi Björn „Það þarf að breyta lífinu, nú sem endranær.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar