Slökkviliðið bjargar álft úr sjálfheldu

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Slökkviliðið bjargar álft úr sjálfheldu

Kaupa Í körfu

Álft bjargað úr sjálfheldu á svölum stúdentagarða HÚN VARÐ frelsinu fegin álftin sem Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bjargaði úr hremmingum á Hjónagörðum Háskóla Íslands. Álftin hafði lent á svölum einnar íbúðar Hjónagarðanna og hafði, að sögn Erlings Júlíussonar varðstjóra hjá slökkviliðinu, verið þar í einhvern tíma áður en látið var vita af henni, þar sem íbúar voru að heiman. MYNDATEXTI: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bjargar álft úr sjálfheldu af svölum íbúðar við stúdentagarðanna á Suðurgötu. Gáfu henni svo far niður á tjörn þar sem þeir slepptu henni. Spurning hvort þeir hafa bjargað henni frá því að lenda á borði sem jólasteik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar