Dóra Hrund Gísladóttir

Dóra Hrund Gísladóttir

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er ekki hægt að segja að Dóra Hrund Gísladóttir sé eins og aðrar 19 ára gamlar stelpur. Dóra lauk nýverið stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og burtfararprófi í píanóleik frá Tónlistarskólanum í Mosfellsbæ. Þá er hún á hönnunar- og myndlistarsviði við Myndlistarskólann í Reykjavík og leggur auk þess stund á dans. Dóra íhugar nú hvaða leið hún ætlar að fara í framtíðinni og telur að myndlistin verði aðalfagið. „En mig langar auðvitað að nota hitt líka. Ég veit þó að ég ætla ekki að fara í einleikaranám í píanóinu en ég mun samt alltaf vera að spila eitthvað

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar